top of page

UNGLINGAR - ÁSKRIFT

Áskrift af styrktar- og úthaldsæfingum fyrir unglinga á aldrinum 15-18 ára.

​3 æfingar í hverri viku, 2 styrktar-æfingar með fjölbreyttum æfingum og 1 úthalds-æfing. 

Æfingarnar eru gerðar með ungt íþróttafólk í huga, fókus á jafnvægi, sprengikraft, styrk og úthald sem nýtist þeim í þeirra æfingum og keppnum. ​

Unglingar grunnur  eru 2 vikur þar sem farið er vel yfir mikið af þeim æfingum sem munu koma fyrir í áskriftinni, og farið yfir tæknina í þeim æfingum.

​Ef þú velur að skrá þig í grunninn þá greiðir þú áskriftargjaldið og ferð sjálfkrafa í áskrift eftir þessar 2 vikur.

Þú færð æfingarnar í smáforriti með myndböndum og útskýringum.

Veldu það sem hentar þér
Skrá mig í 2 vikna grunn
Skrá mig beint í áskrift

5.500kr / mánaðarlega

*Engin binding

Vinsamlegast fylltu út nafn og netfang áður en þú klárar kaup

bottom of page