top of page

PERSÓNUVERNDARSTEFNA

Þessi persónuverndarstefna útskýrir hvernig Trenia safnar, notar, verndar og varðveitir persónuupplýsingar viðskiptavina. við virðum friðhelgi þína og förum með allar upplýsingar í samræmi við íslensk lög og almennu persónuverndarreglugerðina (GDPR).

 

Aðeins er safnað þeim upplýsingum sem eru nauðsynlegar til að : 

  • Klára kaup

  • Skrá þig inn í Fitr (æfingar smáforrit)

  • Afhenda æfingaáætlanir

  • Eiga í samskiptum við þig

Upplýsingum sem er safnað

  • Nafn 

  • Netfang

  • Greiðsluupplýsingar (meðhöndlað af Repeat - ekki geymt hjá Trenia)

Aldrei er viðkvæmum upplýsingum safnað

 

Persónuupplýsingar eru notaðar til að : 

  • Ljúka kaupum á vefsíðunni. 

  • Afhenda þér þína æfingaáætlun.

  • Bjóða upp á þjónustu í gegn um Fitr.

  • Senda tilkynningar ef þarf.

  • Tryggja að þú fáir þá þjónustu sem þú keyptir.

Við notum ekki upplýsingar í markaðssetningu nema þú hafir sérstaklega samþykkt það. 

 

Gögn eru geymd á :

  • Wix (vefsíðan)

  • Repeat (greiðslur)

  • Fitr (þjálfunarprófíllinn þinn)

Öll þessi kerfi nota dulritun og örugga gagnageymslu samkvæmt evrópusambands og bandarískum öryggisstöðlum. 

Engin kortanúmer eða viðkvæmar greiðsluupplýsingar eru geymd hjá Trenia.

 

Upplýsingum er aldrei deilt með þriðja aðila nema : 

  • þegar nauðsynlegt er til að klára þjónustu (Fitr, Repeat)

  • samkvæmt lagaskyldu (dómstólar, lögregla)

Persónuupplýsingar eru aldrei seldar.

 

Þín réttindi

Samkvæmd GDPR átt þú rétt á að : 

  • Fá aðgang að eigin upplýsingum. 

  • Leiðrétta þínar upplýsingar.

  • Fá þínum upplýsingum eyddum (nema lög krefjist annars).

  • Fá afrit af gögnum.

  • Afturkalla samþykki. 

  • Leggja fram kvörtun til Persónuverndar.

Til að nýta þinn rétt vinsamlegast hafðu samband við treniatraining@gmail.com

 

Persónuupplýsingar eru geymdar :

  • Svo lengi sem þú átt virka þjónustu.

  • og/eða svo lengi sem lög krefjast (t.d. bókhald : 7 ár)

 

Greiðsluöryggi

Allar greiðslur fara í gegnum Repeat.

PayPal uppfyllir stranga öryggisstaðla (PCI-DSS) og geymir greiðsluupplýsingar á öruggan hátt.

Trenia fær aldrei aðgang að kortaupplýsingum. 

 

Persónuvernd Fitr 

Þegar þú kaupir æfingaráætlun ert þú sett/ur inn í Fitr, þar gildir persónuverndarstefna Fitr.

Aðeins er deilt :

  • Nafni

  • Netfangi

  • þeim upplýsingum sem eru nauðsynlegar til að setja þinn prófíl upp í kerfinu.

 

Vafrakökur (Cookies)

Wix notar sjálfkrafa vafrakökur til að : 

  • Halda utan um virkni vefsíðunnar 

  • Greina umferð og notkun

Þú getur breytt kökustillingum í vafranum hvenær sem er. 

 

Breytingar á stefnu

Við áskiljum okkur rétt til að uppfæra persónuverndarstefnuna hvenær sem er. 

Ný útgáfa birtist á þessari síðu. 

 

Hafa samband

Ef þú hefur spurningar varðandi persónuverndarstefnu vinsamlegast hafðu samband við treniatraining@gmail.com

bottom of page