top of page
BLAK - STYRKUR
8 vikna styrktarþjálfun fyrir blakfólk.
Helsti fókus á styrk í kring um hné og axlir, til að fyrirbyggja meiðsli á þeim stöðum, en einnig almennur styrkur allra líkamsparta.
2 æfingar í viku, önnur einblínir á neðri líkama og hin á efri líkama, hvor æfing tekur minna en klukkutíma að framkvæma.
Prógramið skiptis upp í 3 fasa : Uppbygging (2 vikur), styrkur (4 vikur), sprengikraftur (2 vikur).
Þú færð æfingarnar í smáforriti með myndböndum og útskýringum.
Hentar vel fyrir þá sem æfa með sínu félagsliði og vilja bæta við sig styrktarþjálfun.
8.900kr
Vinsamlegast fylltu út nafn og netfang áður en þú klárar kaup
bottom of page
